Sigur á Keflavík

Frábær sigur hjá Þórsurum í gærkvöldi á toppliði Keflavíkur, 89 – 81. Sterk liðsheild, góður varnarleikur og mögnuð frammistaða hjá Halldóri Garðari sem leiddi liðið í sóknarleiknum en hann skoraði 34 stig. En bæði hann og Friðrik Ingi voru í liði 10. umferðar og Halldór Garðar valinn leikmaður umferðarinnar. Í viðtali við visir.is sagði Friðrik […]

Sjö krakkar úr Þór í landsliðsverkefni

Sjö krakkar úr Körfuknattleiksdeild Þórs voru valdir í æfingahópa yngri landsliða KKÍ. Yngri landsliðshóparnir munu æfa á milli jóla og nýárs en landsliðin verða tilkynnt í vor 2020. Landsliðin eru að undirbúa þátttöku í Norðurlanda- og Evrópumótum sumarið 2020. Við óskum þeim innilega til hamingju og góðs gengis á æfingunum. Þau sem voru valin til […]